The Jane Austen Festival

Ég held að ég hafi fundið hina fullkomnu ferð fyrir leshringinn í september 2010...
Sjá The Jane Austen Festival. Spurning er bara hvort við saumum eða leigjum kjóla og annað tilheyrandi Smile

Jane Austen 

Sjá meðf. dagskrá fyrir 2007  


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skruddur

Þetta er afmælisferðin, ekki spurning, styð þessa tillögu. Við munum koma til með að taka okkur vel út í svona kjólum. Eigum við ekki bara að panta strax og byrja að sauma. Begga

Skruddur, 30.10.2007 kl. 21:39

2 Smámynd: Skruddur

Ég er til.  Panta strax og byrja að undirbúa okkur.  Tíminn er fljótur að líða. 

Gugga

Skruddur, 31.10.2007 kl. 09:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband