Mánudagur, 29. október 2007
The Jane Austen Festival
Ég held að ég hafi fundið hina fullkomnu ferð fyrir leshringinn í september 2010...
Sjá The Jane Austen Festival. Spurning er bara hvort við saumum eða leigjum kjóla og annað tilheyrandi
Sjá meðf. dagskrá fyrir 2007
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Meginflokkur: Ferðalög | Aukaflokkur: Bækur | Breytt s.d. kl. 23:24 | Facebook
Athugasemdir
Þetta er afmælisferðin, ekki spurning, styð þessa tillögu. Við munum koma til með að taka okkur vel út í svona kjólum. Eigum við ekki bara að panta strax og byrja að sauma. Begga
Skruddur, 30.10.2007 kl. 21:39
Ég er til. Panta strax og byrja að undirbúa okkur. Tíminn er fljótur að líða.
Gugga
Skruddur, 31.10.2007 kl. 09:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.