27.12.2010 | 14:05
TIME - best and worst of everything 2010
Á vef Time; www.time.com má finna val miđilsins á bestu bókum ársins 2010. Reyndar má finna ţar "best and worst of everything 2010", ţótt bćkurnar séu auđvitađ ţađ áhugaverđasta fyrir okkur. Ég kannast reyndar ekki viđ eina einustu bók á listanum !
Time velur líka bestu bćkur áratugarins 2000-2010 og ţar er efst á lista bók sem er okkur ađ góđu kunn, bókin Never let me go eftir Kazuo Ishiguro, sem viđ lásum í íslenskri ţýđingu Elísu Bjargar Ţorsteinsdóttur og fjallar um átakanlegt líf barna í heimavistarskóla.
Sjá: http://specials.time.com/books/special.html
Á listanum má einnig finna Harry Potter seríuna og Atonement eftir Ian McEwan
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.