Sumarlesning 2011 / Skáldsaga Íslands e. Pétur Gunnarsson

skaldsaga-islandsMyndin af heiminum (Skáldsaga Íslands #1) 

Sköpun heimsins, Íslands, mannsins ¬ ţetta eru yrkisefni Péturs Gunnarssonar í ţessari metnađarfullu og glćsilegu skáldsögu. Um leiđ og sögumađur brýtur til mergjar miklar spurningar um hinstu rök, ţarf hann ađ kljást viđ ţćr í eigin lífi ¬ svo úr verđur spennandi og einstaklega gefandi saga, skrifuđ af ţeirri fyndni, dýpt og mannlegu hlýju sem einkenna skáldskap Péturs Gunnarssonar.

Leiđin til Rómar (Skáldsaga Íslands #2) 

Á 12. öld er Róm miđlćg stćrđ, öll Evrópa er á faraldsfćti til Rómar. Ţar leita menn sálu sinni hjálpar og freista ţess ađ greiđa götu hennar til himna. Á 21. öld liggja líka leiđir til Rómar en ólíkt pílagrímum fyrri tíma fer Máni ţangađ á puttanum. Hér vindur fram tveimur sögum og tímarnir fléttast saman, líkt og í síđustu bók Péturs, Myndinni af heiminum, sem var fádćma vel tekiđ og tilnefnd til Íslensku bókmenntaverđlaunanna áriđ 2000. Leiđin til Rómar er framhald hennar og annar hluti í sagnaflokki Péturs, Skáldsaga Íslands.

Viđurkenning: Íslensku bókmenntaverđlaunin

Vélar tímans (Skáldsaga Íslands #3) 

Í byrjun 15. aldar hefur Svartidauđi kvistađ niđur landslýđinn svo innan viđ helmingur lifir eftir af ţjóđinni. Unglingspilturinn Natan er einn eftir af munkum Ţykkvabćjarklausturs. Í rás sögunnar slćst Natan í frćga för međ Birni Jórsalafara til Jerúsalem. Samtímis er ferđast um hugarheim fólksins í gegnum bókmenntir tímabilsins. Jafnframt er, eins og í fyrri bókum bálksins, dvaliđ viđ nútímann og hann skođađur í aldarspegli hins liđna, og öfugt. Ţriđja bókin í hinum frumlega og metnađarfulla sagnabálki Péturs, sem hann kallar Skáldsögu Íslands.

Fyrri bćkurnar, Myndin af heiminum og Leiđin til Rómar, voru báđar tilnefndar til Íslensku bókmenntaverđlaunanna.

Ţessar ţrjár skáldsögur Péturs; Myndin af heiminum: Skáldsaga Íslands (2000), Leiđin til Rómar: Skáldsaga Íslands II (2002) og Vélar tímans: Skáldsaga Íslands III (2004) eru sögulegar skáldsögur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband