Bréf til nćturinnar e. Kristínu Jónsdóttur

BrefTilLjóđin spanna tuttugu ára sögu. Ţau mynda eina heild og hafa um margt sérstöđu međal íslenskra ljóđa. Höfundur tjáir innstu tilfinningar á opinskáan og einlćgan hátt í sinni fyrstu ljóđabók sem er níunda bókin í flokknum Austfirsk ljóđskáld.

Kristín Jónsdóttir er fćdd á Hlíđ í Lóni áriđ 1963 og hefur lengst af búiđ í Lóni og unniđ ţar viđ búskap. Kristín hefur stundađ ritstörf frá unga aldri og birt ljóđ, smásögur og greinar í blöđum og tímaritum. Bréf til nćturinnar er fyrsta ljóđabók Kristínar og hafa ljóđin orđiđ til á nćrri tveimur áratugum.

Félag ljóđaunnenda á Austurlandi gefur út.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband