Að endingu e. Julian Barnes

adendingu
Tony Webster á að baki farsælan starfsferil og hjónaband sem rann hljóðlega út í sandinn. Hann er sáttur við fortíð sína án þess að leiða oft hugann að henni - allt þar til honum berst bréf frá lögmanni sem neyðir hann til að horfast í augu við sjálfan sig og tvo æskuvini, einn lífs, annan liðinn. 

Júlian Barnes er í hópi snjöllustu núlifandi rithöfunda Bretlands en árið 2011 hlaut hann hin eftirsóttu Booker-verðlaun fyrir þessa áleitnu og hnitmiðuðu bók. 

"Fáguð, gáskafull og óvenjuleg"  THE NEW YORKER 
"Gimsteinn" LOS ANGELES TIMES 
"Heillandi" INDEPENDENT
"Angurvær en áhrifamikil skáldsaga um dularfulla vegi minnisins og hvernig við ritstýrum, leiðréttum - og stundum eyðum algjörlega - fortíð okkar." VOGUE

 
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband