3.3.2014 | 08:51
Ljósa e. Kristín Steinsdóttir

Ljósa elst upp seint á nítjándu öld undir hvelfdum jökli međ víđsýni yfir sjó og sanda. Hana dreymir um framtíđ ţar sem hamingjan ríkir og sólin skín. En veruleikinn ćtlar henni annađ; ţrátt fyrir góđ efni og ástríka fjölskyldu vofir yfir henni ógn sem gefur engin griđ.
Kristín Steinsdóttir hóf höfundarferil sinn ţegar hún hlaut Íslensku barnabókaverđlaunin 1987. Hún hefur skrifađ á ţriđja tug bóka og hlotiđ ýmis verđlaun og viđurkenningar, međal annars Norrćnu barnabókaverđlaunin, Sögustein og Fjöruverđlaunin, bókmenntaverđlaun kvenna. Ţá var skáldsagan Á eigin vegum tilnefnd til Bókmenntaverđlauna Norđurlandaráđs.
Ljósa er ţriđja skáldsaga Kristínar fyrir fullorđna, hrífandi frásögn um gleđi og sorgir einstakrar konu.
Kristín Steinsdóttur hlaut bćđi menningarverđlaun DV 2010 og Fjöruverđlaunin 2011 fyrir söguna um Ljósu.
Komdu međ mér inn í skuggann - Ćvi sveitakonunnar Pálínu Jónsdóttur, sem alltaf er kölluđ Ljósa, frá barnćsku til dauđadags er viđfangsefni skáldsögu Kristínar Steinsdóttur og ber nafn söguhetjunnar. Ljósa elst upp í íslenskri sveit á fyrri hluta síđustu aldar, er hreppstjóradóttir og dekurbarn sem á unglingsárum veikist af geđhvarfasýki sem hún glímir viđ til ćviloka. Framan af ćvi er líf hennar ţó nokkuđ venjulegt, hún fćr ekki ţann sem hún elskar, giftist öđrum, eignast fimm börn, býr manni sínum fallegt heimili og fúnkerar nokkuđ eđlilega. Sérlunduđ reyndar, en skemmtileg og glađlynd. En geđhvarfasýkin hremmir hana smám saman og síđustu árin er hún meira og minna á valdi hennar. Úthrópuđ af sveitungum, vinalaus og bókstaflega eins og dýr í búri.
Kristín vinnur mikiđ ţrekvirki međ ţessari sögu. Ţótt söguefniđ sé dimmt er sagan skemmtileg og stílfćrni höfundarins gerir ţađ ađ verkum ađ nánast ómögulegt er ađ leggja bókina frá sér fyrr en ađ lestri loknum. Sveitin afskekkta lifnar fyrir augum lesandans og Ljósa er frábćrlega unnin persóna sem grípur lesandann heljartökum og sest ađ í hjarta hans. Örlög hennar eru ţyngri en tárum taki og hrćra lesandann til djúprar međaumkunar.
Ást hennar á sínum kvensama föđur, sem á börn međ konum á öđrum hverjum bć ađ fornum hreppstjórasiđ, er leiđarstef í lífi hennar og í raun vex hún aldrei upp úr ţví ađ vera augasteinninn hans pabba, ţótt hann bregđist henni á ögurstundu. Á köflum detta manni í hug kvenhetjurnar úr skáldsögum Huldu sem dreymir um fegurđ og fjarlćgar borgir á međan ţćr ţrá í leynum listamanninn svikula sem stoppađi í dalnum um stund, en Ljósa er ţó mun betur dregin persóna en ţćr og nćrfćrnar og sannfćrandi lýsingar á geđhvarfasýkinni fullkomlega trúverđugar. Ţetta er persóna sem lesandinn elskar međ öllum hennar kostum og göllum.
Sama má segja um ađrar persónur bókarinnar, ţćr stíga upp af síđunum og verđa raunverulegar í huga lesandans eins og bestu persónur Laxness. Senan í fjárhúsunum er snilldarleg vísun í kindardráp Rósu í Sjálfstćđu fólki og ekki síđur áhrifamikil.
En ţađ er ekki bara persónusköpunin og söguefniđ sem gera ţessa bók eftirminnilega. Mál, stíll og bygging haldast í hendur og skapa sterka og krefjandi sögu sem heldur athygli lesandans frá upphafi til enda, vekur spurningar og slćr á alla strengi tilfinningaskalans.
Niđurstađa: Vel stíluđ og vel byggđ saga međ frábćrri persónusköpun. Saga sem spannar allan tilfinningaskalann og ómögulegt er ađ leggja frá sér.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.