Minnisbók e. Sigurđ Pálsson

minnisbokÍ Minnisbók sinni rekur Sigurđur Pálsson skáld minningar sínar frá Frakklandi á árunum 1967 –1982. Hann kemur til Parísar á miklum óróa- og uppreisnartímum, nítján ára nýstúdent og prestssonur ađ norđan, og hefur nám í frönsku og síđar leikhúsfrćđum og bókmenntum viđ Sorbonne-háskóla. Heim fer hann fullmótađ skáld ađ námi loknu.

Minnisbók einkennist af frásagnargleđi, einlćgni og ljúfsárum tilfinningum. Ţetta er fyndin og töfrandi lýsing á tíđaranda, aldarspegill mikilla umbrota í vestrćnni sögu. Maí ´68, Janis, Jim og Jimi, Montparnasse, Gata Meistara Alberts, Listaskáldin vondu … Ótalmargar persónur skjóta upp kollinum, sumar heimsţekktar, ađrar óţekktar og jafnvel nafnlausar, en allar dregnar skýrum dráttum.

Sigurđur Pálsson er fćddur 1948 á Skinnastađ. Hann varđ stúdent frá MR 1967 og stundađi nám viđ Sorbonne 1968–1974 og 1978–1982. Um langa hríđ hafa ritstörf og ţýđingar veriđ ađalverksviđ Sigurđar ţótt hann hafi unniđ viđ margt annađ, svo sem sjónvarp og kvikmyndir. Hann hefur einnig unniđ m.a. sem fréttaritari, leiđsögumađur og háskólakennari. Sigurđur var einn af Listaskáldunum vondu 1976 en fyrsta ljóđabók hans, Ljóđ vega salt, kom út 1975. Ţrettánda ljóđabók hans, Ljóđorkusviđ, kom út 2006. Hann hefur einnig samiđ skáldsögur, leikrit, sjónvarps- og útvarpshandrit og óperutexta og ţýtt fjölda bóka.

Sigurđur hlaut Íslensku bókmenntaverđlaunin fyrir bókina áriđ 2007.

https://bokabloggid.wordpress.com/2008/02/18/minnisbok-eftir-sigur%C3%B0-palsson/  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband