24.2.2015 | 19:21
Frönsk svíta e. Irčne Némirovsky
Frönsk svíta gerist á átakatímum í Frakklandi og lýsir ţví mikla umróti sem varđ eftir innrás Ţjóđverja sumariđ 1940. Öll ţjóđin ţarf ađ kljást viđ upplausnarástand: Elskhugar láta ástkonur sínar lönd og leiđ, broddborgarar neyđast til ađ umgangast lágstéttarfólk, sćrđir og dauđvona eru skildir eftir á bóndabćjum. Smátt og smátt sölsar óvinaherinn undir sig landiđ. Hernámiđ fyllir fólk gremju og margt sem áđur kraumađi undir niđri kemur upp á yfirborđiđ
Frönsk svíta er mögnuđ og ljúfsár lýsing á ţróuđu samfélagi í upplausn og og hvernig lágkúra fólks og göfuglyndi afhjúpast viđ ţćr ađstćđur, óháđ stétt og stöđu. Bókin er af mörgum talin meistaraverk enda hefur hún veriđ ţýdd á um fjörtíu tungumál, hefur notiđ gríđarlegra vinsćlda um heim allan og víđa orđiđ metsölubók.
Höfundur bókarinnar, hin franska Irčne Némirovsky, hugđist skrifa framhald eftir ţví hvernig stríđiđ ţróađist en var sjálf handtekin af nasistum og lést í Auschwitz áriđ 1942. Handritiđ ađ Franskri svítu komst ekki í hendur útgefanda fyrr en rúmum sextíu árum síđar, eđa áriđ 2004. Dćtur Irčne varđveittu handritiđ allan ţennan tíma en ţćr björguđu ţví naumlega á sínum tíma á flótta undan nasistum.
Meira: Frönsk svíta
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.