30.3.2016 | 20:32
Jóhann vill öllum í húsinu vel og fleiri sonnettur & Tveir Elvis Presley ađdáendur og fleiri sonnettur e. Kristján Ţórđur Hrafnsson
Tveir Elvis Presley ađdáendur og fleiri sonnettur. Í ţessari bók beitir höfundur sonnettuforminu af mikilli hagmćlsku til ađ yrkja um mannlífiđ í samtímanum. Hvert ljóđ bókarinnar er á sinn hátt sjálfstćđ saga um fólk í ólíkum ađstćđum. Hér er ort af innsći og nćmi um mannleg samskipti, sársauka og togstreitu, ást og hrifningu, innri baráttu, lćrdóma reynslunnar og ýmsar tilvistarspurningar. Oft spegla ljóđin líka hiđ broslega í mannlífinu, eins flókiđ, skrýtiđ og fallegt í ófullkomleika sínum og ţađ getur veriđ.
Og svo til ađ endurspegla tíđarandann - Elvis Prestley bókin á sér facebooksíđu !
https://www.facebook.com/Tveir-Elvis-Presley-a%C3%B0d%C3%A1endur-og-fleiri-sonnettur-776667815793763/
Fyrri sonnettubók Kristjáns Ţórđar, Jóhann vill öllum í húsinu vel og fleiri sonnettur kom út áriđ 1997 og öđlađist strax miklar vinsćldir.
Kristján Ţórđur Hrafnsson er fćddur áriđ 1968. Hann er ljóđskáld, skáldsagnahöfundur, leikskáld og ţýđandi.
Kristján Ţórđur stundađi nám í bókmenntum viđ The New School for Social Research í New York veturinn 1988-1989 og lauk B.A.-prófi í almennri bókmenntafrćđi frá Háskóla Íslands áriđ 1992. Hann lauk meistaraprófi í bókmenntum frá Sorbonneháskóla í París áriđ 1995.
Kristján Ţórđur hefur sent frá sér ljóđabćkurnar Í öđrum skilningi (1989), Húsin og göturnar (1993), Jóhann vill öllum í húsinu vel og fleiri sonnettur (1997) og Tveir Elvis Presley ađdáendur og fleiri sonnettur (2015). Hann hefur einnig skrifađ skáldsögurnar Hugsanir annarra (2002) og Hinir sterku (2005).
Hér er svo skemmtilegt viđtal viđ höfundinn í Fréttatímanum: http://www.frettatiminn.is/smasagnasafn-i-ljodum/
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.