Raddir úr húsi loftskeyta­mannsins e. Steinunni G. Helgadóttir

RaddirUrHusiLoftskeytamannsinsVerkiđ er samansafn smásagna sem gerast á ólíkum tíma. Sögusviđiđ virđist spanna allt frá fortíđ, nútíđ og inn í framtíđ. 

Ungur mađur ćtlar ađ leita uppi ellefu hálfsystkin sem öll eru fćdd á sama árinu, ástfćlinn bóksali gengur aftur og fylgist međ nýjum lesendum, ólíkar systur reka saman sjoppu í Ţingholtunum á međan óreglumenn krunka sig saman á nýju tilvistarsviđi.

Einmana loftskeytamađur er í sambandi á öldum ljósvakans en skrifar skáldverk ţess á milli. Hann fyllist tortryggni ţegar ađrir rithöfundar eru á yfirskilvitlegan hátt á undan honum ađ koma út bókum hans. Međ ađstođ vísindanna tekst honum ađ snúa vörn í sókn.

Steinunn G. Helgadóttir myndlistarkona hefur getiđ sér gott orđ fyrir ljóđabćkur sínar. Hér segir hún sögur loftskeytamannsins og fangar jafnframt íslenskan veruleika í fortíđ, nútíđ og framtíđ. 

"Ađ lesa bókina er á köflum eins og ađ losa flćkta jólaseríu."

„… haganlega fléttuđ bók ţar sem söguţrćđir eru spunnir sundur og saman á heillandi hátt … Ţetta er mjög falleg bók og greinilegt ađ höfundurinn hefur vandađ til verka. Stíllinn er léttur og auđlesinn, myndirnar skýrt dregnar af höfundi sem ekki fer á milli mála ađ er myndlistarkona líka, persónurnar heillandi og sögurnar ţeirra geta af sér nýjar sögur í huga lesandans. Ţessa bók má lesa hćgt, fletta fram og til baka og fá ţannig dýpri skilning á persónum, framvindu og jafnvel sínu eigin lífi.“
Brynhildur Björnsdóttir / Fréttablađiđ

Vísir: Samskipti í gegnum loftbylgjur
RÚV: Sögur og tengingar á milli ţeirra 
Bókmenntaumfjöllun: Sögur, sagnir og samtöl 
Sögurnar í sögunni 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband