Endir og upphaf e. Wislawa Szymborska

endir-og-upphafEndir og upphaf er ljóðabók eftir pólsku skáldkonuna Wislöwu Szymborsku í þýðingu Geirlaugs Magnússonar.

Í fréttatilkynningu segir að yrkisefni pólsku skáldkonunnar og nóbelsverðlaunahöfundarins (1996) Wislöwu Szymborsku séu oft heimspekilegs eðlis, hún hafi hvað eftir annað fengist við tímaþráhyggju mannsins, stöðuga leit hans að eðli veruleikans, ótta hans við hendinguna og spurninguna stóru; hver er ég í þessum heimi?

Yrkisefni pósku skáldkonunnar og Nóbelsverðlaunahöfundarins Szymborsku eru oft heimspekilegs eðlis, hún hefur hvað eftir annað fengist við tímaþráhyggju mannsins, stöðuga leit hans að eðli veruleikans, ótta hans við hendinguna og spurninguna stóru: Hvað er ég í þessum heimi.

MBL - Endir og upphaf


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband