Ljúlí Ljúlí e. Guđrún Eva Mínervudóttir

ljuli-ljuliLjúlí Ljúlí er fyrsta skáldsaga Guđrúnar Evu. Hún fjallar um unga menntaskólastúlku sem býr međ föđur sínum og fjórum vinum hans. Ţessi litla fjölskylda er samheldin og innileg ţar til stúlkan og einn af vinum föđurins hefja flókiđ og tilfinningaţrungiđ ástarsamband.

"Ljúlí, Ljúlí eftir Guđrúnu Evu Mínervudóttur er ákaflega skemmtileg saga eftir skemmtilegan rithöfund. Stíllinn er persónulegur og söguţráđurinn áhugaverđur. Sagan fjallar um Sögu, unga menntaskólastúlku sem býr í furđulegri sambúđ viđ föđur sinn og fáeina bóhema vini hans í skrýtinni borg sem er kölluđ í sögunni Reykjavík ţótt ég kannist ekki viđ hana. Kannski fyrir sakir furđulegs uppeldis sker hún sig úr og á ekki beint marga vini, hún hefur ákveđiđ ađ taka sér ársfrí eftir ađ hafa klárađ Hamrahlíđina á ađeins ţremur árum, og á margt eftir á daga hennar ađ drífa.
Ţetta er lífreynslusaga, svona saga um umskiptin frá ţví ađ vera unglingur yfir í ađ verđa fullorđin. Hún byrjar í ţví sem nćst forbođnu sambandi viđ einn listamanni, vin föđur síns, ţann sem er sífellt á heimili ţeirra. Ţá má segja ađ hún hafi veriđ ung og saklaus en umrótiđ byrjar, sem mótar hana mikiđ og breytir öllu verulega."
https://www.hugi.is/baekur/greinar/122149/ljuli-ljuli/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband