Í trúnaði e. Héléne Grémillon

I-trúnaðiEftir að Camille missti móður sína streymdu umslög með samúðarkveðjum inn um bréfalúguna. Eitt umslagið er þykkt og í því langt bréf sem fjallar alls ekki um móðurina. Þetta er dularfullt og nafnlaust bréf og Camille er ekki viss um að það sé ætlað sér. Bréfin halda áfram að berast og smátt og smátt afhjúpa þau gamalt leyndarmál, sem stendur Camille nær en hún hélt í fyrstu. Sagan gerist á miklum umbrotatímum í Frakklandi og fjallar um heitar ástir, sérstök örlög og svikin loforð.

https://kvennabladid.is/2013/11/05/i-trunadi/ 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband