13.3.2020 | 22:19
Glćpur viđ fćđingu e. Trevor Noah
Stórmerkileg saga uppistandarans og stjórnmálaskýrandans Trevor Noah sem ólst upp í skugga ađskilnađarstefunnar í Suđur-Afríku: Sjálf tilvist hans var glćpur, ţví samband móđur hans og föđur af ólíkum hörundslit var refsivert á ţeim tíma. Trevor segir á heillandi hátt frá ćsku sinni og unglingsárum í samfélagi sem enn er í sárum, fyrstu skrefunum í skemmtanabransanum og trúrćkinni móđur sem opnađi fyrir honum heiminn.
Trevor Noah (f. 1984) hefur vakiđ mikla athygli fyrir hárbeitta ţjóđfélagsrýni í ţćttinum The Daily Show í Bandaríkjunum sem hann hefur stýrt frá árinu 2015. Hann er vinsćll uppistandari og má nálgast heimildarmyndir um hann á Netflix. Glćpur viđ fćđingu var valin ein besta bók ársins af helstu fréttamiđlum Bandaríkjanna ţegar hún kom út. Kvikmynd er í bígerđ.
Kvikmynd eftir bókinni er í bígerđ og mun Lupita Nyong´o framleiđa hana međ Noah og leika móđur hans.
https://lestrarklefinn.is/2019/09/06/afkvaemi-svarts-og-hvits-segir-sogu-sina/
https://www.ruv.is/frett/glaepur-vid-faedingu-trevor-noah
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.