29.5.2007 | 21:10
Wuthering Heights
Bók mai mánaðar er Wuthering Heights eftir Emily Brontë. Bókin kom fyrst út árið 1847, þýdd á íslensku fyrst árið 1951 af Sigurlaugu Björnsdóttur undir nafninu Fýkur yfir hæðir og síðar árið 2006 af Silju Aðalsteinsdóttur.
Sagan segir frá Heathcliff og Cathy sem alast upp saman á heiðum Yorkshire, örlögum þeirra og afkomenda þeirra. Sagan hefur margsinnis verið kvikmynduð, fyrst árið 1920.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.