Blóđberg e. Ţóra Karítas Árnadóttir

Blodberg_72-1Áriđ 1608 sver ung stúlka í Skagafirđi, Ţórdís Halldórsdóttir, eiđ um ađ hún sé hrein mey eftir ađ upp kemur kvittur um ástarsamband hennar viđ mág sinn en slíkt var dauđasök á tímum stóradóms. Fimm mánuđum síđar fćđir hún barn. Ţórdís má lifa međ ásökunum um blóđskömm og í trássi viđ landslög er henni gert ađ sćta pyntingum segi hún ekki til barnsföđur síns. Á hverju ári ríđur hún suđur heiđar til ađ mćta fyrir Alţingi á Ţingvöllum en heill áratugur líđur ţar til dómur er kveđinn upp.

Ţóra Karítas Árnadóttir hefur starfađ viđ skrif, leikhús og sjónvarpsţáttagerđ. Áriđ 2015 sendi hún frá sér sannsöguna Mörk – saga mömmu sem hlaut góđar viđtökur lesenda. Blóđberg
er fyrsta skáldsaga hennar.

„Ţetta gćti ţess vegna veriđ réttarmorđ“ | RÚV
https://www.ruv.is/frett/2020/11/01/thetta-gaeti-thess-vegna-verid-rettarmord

„Draumurinn leiddi mig ađ hylnum“
https://www.visir.is/g/20202035745d

Tíu ára biđ eftir dauđadómi
https://lestrarklefinn.is/2021/01/11/tiu-ara-bid-eftir-daudadomi/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband