15.1.2024 | 17:05
Jerúsalem e. Gonçalo M. Tavares
Kona, morđingi, lćknir, strákur, vćndiskona, geđsjúklingur. Og nóttin.
Mylia er dauđvona og leitar logandi ljósi ađ kraftaverki en kemur ađ lokuđum dyrum hjá kirkjunni. Ernst telur í sig kjark til ađ stökkva út um gluggann. Theodor yfirgefur heimili sitt um miđja nótt til ađ fara á fund vćndiskonu. Kaas, barnungur sonur hans, fer út ađ leita ađ honum. Hinnerk, sem börnin í hverfinu hćđast miskunnarlaust ađ vegna óvenjulegs útlits, gengur um götur međ hlađna skammbyssu. Nóttin er stađurinn og stundin ţar sem allt og allir renna saman.
Jerúsalem er margverđlaunuđ skáldsaga eftir Gonçalo M. Tavares (f. 1970), einn helsta núlifandi rithöfund portúgalska málheimsins. Í ţessari gáskafullu og frumlegu frásögn er tekist á viđ einhver stćrstu mál mannlegs samfélags af léttleika í bland viđ alvöru enda er hryllingurinn hluti af mennskunni.
"Tavares has created something compelling, darkly beautiful and driven, and totally original. Jerusalem is not an easy book to read -- at least insofar as it is more disturbing than reassuring, its characters are damaged and their stories distressing, the whole stripped back and entirely unsentimental."
:: RÚV - Víđsjá