Kona e. Annie Ernaux

kona-717x1024Við andlát móður sinnar úr alzheimer-sjúkdómnum heldur Annie Ernaux í ferðalag aftur í tímann til að reyna að bregða upp sannferðugri mynd af konunni sem mótaði líf hennar. Hún veltir fyrir sér tengslum móður og dóttur, viðkvæmum og óhagganlegum í senn, ólíkum heimum sem aðskilja þær og hinum óumflýjanlega sannleika að öll sjáum við á bak þeim sem við unnum. Látlaus en áhrifaríku lofgjörð dóttur til móður þar sem jafnframt er brugðið upp eftirminnilegri mynd af dótturinni (103 bls.). Þórhildur Ólafsdóttir íslenskaði.

Nóbelsverðlaunaskáldið Annie Ernaux er ein mikilvægasta rödd samtímabókmennta í Frakklandi. Tvær bækur hafa komið út eftir hana á íslensku, Staðurinn og Ungi maðurinn.

RÚV - Bókmenntagagnrýni

Heimildin - Gagnrýni

RÚV - Bókmenntir

 

Annie Thérèse Blanche Ernaux is a French writer who was awarded the 2022 Nobel Prize in Literature "for the courage and clinical acuity with which she uncovers the roots, estrangements and collective restraints of personal memory".

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband