17.10.2008 | 15:51
Bók Októbermánađar er Blár ţríhyrningur eftir Sigurđ Pálsson
Bók Októbermánađar er Blár ţríhyrningur eftir Sigurđ Pálsson
Örlítill fróđleikur um höfundinn....
Sigurđur Pálsson sćmdur riddarakrossi Frönsku heiđursorđunnar
Nýlega tilkynnti Utanríkisráđuneyti Frakklands fyrir hönd Frakklandsforseta ađ Sigurđur Pálsson vćri sćmdur riddarakrossi Frönsku heiđursorđunnar (Chevalier de lOrdre National du Mérite).
Sigurđur hefur gefiđ út ţrettán ljóđabćkur (sú fyrsta Ljóđ vega salt, 1975, síđast Ljóđorkusviđ, 2006) og ţrjár skáldsögur (Parísarhjól, Blár ţríhyrningur, Nćturstađur). Tíu leikrit eftir hann hafa veriđ sviđsett, nú síđast Edith Piaf hjá Ţjóđleikhúsinu. Í haust kemur út Minnisbók, endurminningar Sigurđar Pálssonar frá Frakklandsdvöl hans, 1967 til 1982.
Áriđ 1994 kom út úrval ljóđa hans á frönsku hjá Editions de la Différence í París í ţýđingu Régis Boyer, áriđ 2005 úrval ljóđa hans á búlgörsku (ritröđin Ars poetica europea), sama ár kom úrval ljóđa hans á ítölsku (ásamt ljóđum tveggja annarra skálda) í ritinu In forma di parole. Vćntalegt er ljóđaúrval á spćnsku. Ljóđ Sigurđar hafa birst í ţýđingum á tíu tungumálum.
Sigurđur hefur ţýtt rúmlega tuttugu verk úr frönsku (skáldsögur, ljóđ, leikrit, ritgerđir), öll frá tuttugustu öld, m.a. eftir Arrabal, Adamov, Camus, Eluard, Genet, Prévert, nú síđast Skíđaferđina eftir Emmanuel Carrčre. Auk ţess ţýddi hann tvö leikverk eftir Arthur Miller. Vćntanleg er ţýđing hans á verki Danielle Kvaran um líf og list Errós.
Sigurđur hefur gegnt ýmsum trúnađarstörfum, var m.a. forseti Alliance Française 1976-77 og formađur Rithöfundasambands Íslands 1984-88.
Menningarmálaráđherra Frakklands, Jack Lang, sćmdi hann Riddaraorđu lista og bókmennta, Chevalier de lOrdre des Arts et des Lettres áriđ 1990.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.