Febrúar 2009/Innstu myrkur (Heart of Darkness) e. Joseph Conrad

conrad.jpg

Nćst á ađ hittast 26.febrúar hjá Guggu. Bók febrúarmánađar er  "Heart of Darkness" eftir bresk/pólska rithöfundinn Joseph Conrad. 
Bókin kom út áriđ 1902 og er byggđ á reynslu höfundar af veru sinni í Kongó og lýsir ferđalagi Marlows, skipstjóra á gufubáti, upp eftir fljóti í Kongó til ađ ná í hinn gođsagnakennda mann Kurtz.  Marlow ferđast djúpt inn í myrkur frumskógarins og um leiđ inn í innstu myrkur mannsálarinnar
Hin frćga kvikmynd Apocalypse now eftir leikstjórann Francis F Coppola er byggđ á bókinni.
 
Bókin heitir í íslenskri ţýđingu Atla Magnússonar frá 1991  "Innstu myrkur"

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband