24.11.2009 | 14:08
Glerkastalinn
Þá er það októberlesningin " Glerkastalinn" eftir Jeannette Walls, gefin út af Forlaginu 2008.
Ég talaði um að velja eitthvað allt annað en við lásum í sumar en þessi bók er reyndar ævisaga höfundar og segir frá uppvaxtarárum hennar í USA.
Vona að það verði ekki vesen að fá hana á söfnum.
Stefnum svo að því að hittast hjá mér fimmtudaginn 29.okt en þá verður vonandi leynigestur frá USA ( þó ekki höfundurinn..) í heimsókn!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.