20.3.2007 | 14:34
Mars 2007 / Samkvæmisleikir e. Braga Ólafsson
Ég valdi bókina Samkvæmisleikir eftir Braga Ólafsson. Ég hef ekki lesið hana en finnst hún spennandi. Bókin hefur fengið mjög góðar viðtökur og fékk Bragi t.d. Menningarverðlaun DV í bókmenntum 2004 fyrir þessa sögu.
Kveðja
Gulla
Hér má finna nokkrar greinar og umfjallanir um Samkvæmisleikir:
http://skruddur.blog.is/blog/itarefni/entry/152310
Athugasemdir
Ég komst ekki í leshringinn að þessu sinni og var ekki búin að lesa bókina. Mér skylst að umræðurnar hafi verið nokkuð áhugaverðar og leshringskonur ekki allar verið sammála um ágæti bókarinnar sem er nokkuð óvenjulegt en hefur þó komið.
Begga (IP-tala skráð) 7.4.2007 kl. 16:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.