29.10.2007 | 14:47
Brestir í Brooklyn e. Paul Auster
Októberlesningin er Brestir í Brooklyn eða The Brooklyn Follies eftir Paul Auster. Bókin er gefin út 2006 og ég vona að það verði ekki erfitt að nálgast hana.
Nú eins og ég sagði ykkur í gær þá vill svo skemmtilega til að höfundur á eiginkonu sem er líka rithöfunduren það er Siri Hustvedt.Það væri gaman að pæla í þeim hjónum ef tími vinnst til.
Bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana 2006 - Besta þýdda skáldsagan 2006:
1 Viltu vinna milljarð - Vikas Swarup
2 Undantekningin - Christian Jungersen
3 Brestir í Brooklyn - Paul Auster
- ítarefni -
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.